Vestfjarðakvikmynd í Bæjarbíói Hafnarfirði 3. mars

Myndavél Rúnar - 080808 121Á þriðjudaginn kl. 20 sýnir Kvikmyndasafnið Vestfjarðakvikmynd Guðlaugs Rósinkranz. Guðlaugur Rósinkranz fyrrum Þjóðleikhússtjóri stóð fyrir töku á myndum á Vestfjörðum í kring um 1950. Í myndinni, sem sennilega er tekin af Kjartani Ó. Bjarnasyni, er víða komið við og sýndar myndir frá ýmsum kaupstöðum, bæjum og menningarstofnunum. Þar má meðal annars sjá unglingaheimilið í Breiðuvík, frá Núpi í Dýrafirði, Héraðsskólanum í Reykjanesi, Kirkjubóli í Bjarnardal, Þingeyri ofl. stöðum.

Frétt úr Fjarðarpóstinum 8. tbl. 27. árg. 2009, Fimmtudagur 26. febrúar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband