17.11.2007 | 13:37
Fleiri vísur vantar
Fékk ábendingu um að það vantaði hjá mér vísurnar eftir Bjargey, takk fyrir ábendinguna Heiða. Þegar ég fór svo betur yfir sá ég að mig vantar líka vísurnar hennar Magdalenu. Vona að ég geti bætt úr þessu sem fyrst. Ég setti allar vísurnar hér til hliðar á aðgengilegri stað undir Hagyrðingakvöld.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.