21.12.2007 | 09:08
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Mæli með jólaþorpinu um helgina:
Laugardagurinn 22. desember
Kl. 14: 00
Kynnir: Ásgeir Páll
Gaflarakórinn syngur nokkur lög
Tónlistaratriði frá félagsmiðstöðinni Vitanum
Piparkökur Dýranna - leikrit
Grýla mætir með einn af sonum sínum til að heilsa uppá þorpsbúa
Jólasveinabandið skemmtir
Sunnudagurinn 23. desember/ Þorláksmessa
Kl. 14:00
Kynnir: Ásgeir Páll
Kynnir: Ásgeir Páll
Kvennakór Öldutúns
Jaðarleikhúsið ásamt Leikfélagi Flensborgar taka gott Jólasprell
Jaðarleikhúsið ásamt Leikfélagi Flensborgar taka gott Jólasprell
Félagsmiðstöðinn Vitinn með tónlistaratriði
Grýla mætir á svæðið ásamt syni sínum
Capri tríó spilar
Kl. 19:30
Jólaganga Hafnarfjarðar frá Fríkirkjunni. Endar í Jólaþorpinu kl. 20.
Kl. 20:00
Jólaball með Friðrik Ómari og Guðrúnu Gunnars.
Á Þorláksmessukvöldið verður mikið um dýrðir í Jólaþorpinu þegar slegið verður upp ekta jólaballi með seiðandi stemmingu og jólabrag. Friðrik Ómar og Guðrún Gunnars munu sjá um að koma öllum í rétta jólaskapið.
Athugasemdir
Fór í jólaþorpið laugardaginn fyrir jól, akkúrat þegar Gaflarakórinn var að syngja. Virkilega notalegt en ég hélt nú samt einhvernveginn að þetta væri allt mikið meira.
Ólína Kristín (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.