Athygli takk

handboltiÁkvað að gera mitt til að reyna að gefa þessum frábæru stelpum meiri athygli. Þær eru að standa sig svo langtum framar öllum vonum miðað við að æfa í 10 daga og lenda í riðli með þessum sterku liðum. Nú er bara að taka síðasta leikinn og komast í milliriðil Cool

Til hamingju stelpur með árangurinn sem náðst hefur nú þegar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband